top of page


Þrif á byggingarsvæðum
Þrif á byggingarsvæðum
Þegar að bygging á eign hefur verið kláruð þarf að þrÃfa hana Ãtarlega. Auðvitað hefur hvert svæði mismunandi þarfir en engu að sÃður þurfa flestar eignir viðamikil þrif. Lokaþrif eru seinasta skrefið áður en verkinu er lokið.
Þetta eru seinustu þrifin áður en að viðskiptavinirnir þÃnir flytjast inn. Allt ætti að vera à fullkomnu ástandi, glansa og glitra. Svæðið verður tilbúið til notkunnar þegar lokið er verið að klára nýju bygginguna.
Þegar að kemur að vinnuframlagi, sama hvað það kostar, þá hefurðu persónulega skuldbindingu okkar að útvega bestu mögulegu þjónustu og umsjá þegar að kemur að lokaþrifum á nýbyggingu.

bottom of page